Nýbúar í Húnaþingi vestra

Karl Sigurgeirsson

Nýbúar í Húnaþingi vestra

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Tveir nýbúar komu nú á dögunum í Húnaþing vestra. Voru það hjón, úr smiðju Önnu Ágústsdóttur, listamanns á Hvammstanga. Þau sáust fyrst við vegamótin til Hvammstanga og trúlega á leið þangað....Lögreglumaðurinn Hermann Ívarsson hefur hér gætur á þeim hjónum, enda óvíst um háttalag þeirra, m.a. í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar