Handavinna

Jim Smart

Handavinna

Kaupa Í körfu

Það er mjög notalegt að vera með eitthvað á milli handanna þegar setið er inni í sumarhúsum, t.d. á kvöldin, þegar rignir eða hlustað er á útvarpið. Er jafnmikið um það og áður fyrr að konur kaupi sér hannyrðavörur til að hafa með sér í sumarhúsin? "Mér finnst vera að vakna meiri áhugi á hannyrðum aftur og einkum konur kaupa talsvert af alls kyns hannyrðum til þess að hafa með sér í sumarhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar