Steinunn Guðlaugsdóttir og Magni R. Magnússon

Jim Smart

Steinunn Guðlaugsdóttir og Magni R. Magnússon

Kaupa Í körfu

Það er skemmtilegt að setjast niður á gráum dögum og spila. Spilamennska í heimahúsum hefur líklega látið undan síga fyrir annarri afþreyingu en í sumarhúsum spilar fólk gjarnan. Í versluninni Hjá Magna fæst mikið af allskyns spilum. MYNDATEXTI: Hjónin Steinunn Guðlaugsdóttir og Magni R. Magnússon hafa verið gift í 41 ár. Magni hefur verið við verslunarstörf frá vordögum 1964, á Laugaveginum frá 1977 en nú eru hjónin að hætta verslunarstörfum 1. október n.k. og nýtt fólk tekur við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar