Þörungar
Kaupa Í körfu
DAGANA 6. til 11. júlí var hópur fólks við rannsóknir á botnþörungum á Snæfellsnesi. Rannsóknin var þáttur í heildarúttekt á þörungagróðri við strendur Íslands sem Hafrannsóknastofnun stendur fyrir. Hópurinn hafði fjölþjóðlegt yfirbragð þar sem hann var skipaður af tveimur vísindamönnum frá brezka náttúrugripasafninu, þremur frá náttúrugripasafninu í Kaupmannahöfn og þremur starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar. MYNDATEXTI: Þörungar Bátur Hafró, Einar í Nesi, sem var notaður við þörungarannsókninar á Snæfellsnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir