Niðursuðudós

Niðursuðudós

Kaupa Í körfu

Til að byrja með voru niðursuðudósirnar svo þykkar að það þurfti hamar til að opna þær en eftir því sem þær þynntust varð mögulegt að þróa einfaldari tæki til þess arna. Árið 1858 fékk Bandaríkjamaðurinn Ezra Warner einkaleyfi á fyrsta dósaopnaranum sem bandaríski herinn nýtti sér síðan í borgarastyrjöldinni. 1866 fékk J. Osterhoudt einkaleyfi á niðursuðudósum, sem voru þannig úr garði gerðar að hægt var að opna þær með litlum lykli sem fylgdi með þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar