Skátamót Úlfljótsvatni

Eyþór Árnason

Skátamót Úlfljótsvatni

Kaupa Í körfu

Á ÚLFLJÓTSVATNI var hopp og hí rétt að hefjast þegar blaðamaður Morgunblaðsins leit við í gær. Erlendir skátar voru í óða önn að reisa tjöld sín en þeir voru fyrstir á staðinn. Sumir hóparnir klæddust hinum hefðbundnu skátabúningum og báru skátaklúta en aðrir voru í eins bolum eða peysum. MYNDATEXTI: Græna hermannatjaldið virtist vera á lífi enda heilmikil hreyfing undir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar