Skátamót Úlfljótsvatni
Kaupa Í körfu
Á ÚLFLJÓTSVATNI var hopp og hí rétt að hefjast þegar blaðamaður Morgunblaðsins leit við í gær. Erlendir skátar voru í óða önn að reisa tjöld sín en þeir voru fyrstir á staðinn. Sumir hóparnir klæddust hinum hefðbundnu skátabúningum og báru skátaklúta en aðrir voru í eins bolum eða peysum. MYNDATEXTI: Megan Burton og Helen Wibberlay voru að ljúka við að reisa tjald sitt þegar blaðamann bar að garði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir