Björn Pálsson ljósmyndari í Hraðmyndir

Morgunblaðið/ÞÖK

Björn Pálsson ljósmyndari í Hraðmyndir

Kaupa Í körfu

Ljósmyndastofunni Hraðmyndir lokað eftir 45 ár LJÓSMYNDASTOFUNNI Hraðmyndir á Hverfisgötu 59 í Reykjavík var lokað sl. föstudag eftir að hafa verið starfrækt í 45 ár. MYNDATEXTI: Björn Pálsson ljósmyndari er hvergi nærri hættur að taka myndir þó að Hraðmyndir séu að hætta starfsemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar