Kátir dagar

Líney Sigurðardóttir

Kátir dagar

Kaupa Í körfu

Margt var um að vera á Þórshafnarhátíðinni Kátum dögum sem fram fór um helgina. Segja forsvarsmenn að vel hafi tekist til og hátíðin staðið undir kostnaði þrátt fyrir mikinn kostnað við skemmtikrafta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar