Bensínstöð

Kristján Kristjánsson

Bensínstöð

Kaupa Í körfu

Matvöruverslunum og bensínstöðvum fjölgar á Akureyri í vikulokin en á föstudag opna Samkaup Strax-verslun og Olís ÓB sjálfsafgreiðslubensínstöð á horni Borgarbrautar og Hlíðarbrautar og verður matvöruverslunin, líkt og sjálfsafgreiðslustöðin, opin allan sólarhringinn. Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarna mánuði en eru nú komnar á lokastig. Bensínstöð Þakið á skýlið yfir sjálfsafgreiðslustöðina fest niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar