Ljósleiðarasamningur

Kristján Kristjánsson

Ljósleiðarasamningur

Kaupa Í körfu

Ljósleiðari verður lagður sem víðast um Akureyri. Samningur þessa efnis milli Akureyrarbæjar og Tengis hf. var undirritaður í gær, en hann felur í sér að bærinn tekur ljósleiðaratengingar inn í þær stofnanir sínar sem ekki eru þegar tengdar við gagnaflutningsnetið, enda verði þjónusta og verð samkeppnishæf við gagnaflutningaleiðir annarra fjarskiptafyrirtækja. MYNDATEXTI: Ljósleiðari Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjói og Gunnar Björn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Tengis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar