Sigurjón Kristinsson

Helgi Bjarnason

Sigurjón Kristinsson

Kaupa Í körfu

"Suðurnes eru að grunni til dreifbýli þótt þau beri merki nábýlis við borgina. Það gerir þetta að skemmtilegum vinnustað," segir Sigurjón Kristinsson, sem ráðinn hefur verið yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. MYNDATEXTI: Nýr yfirlæknir Sigurjón Kristinsson hefur verið ráðinn yfirlæknir heilsugæslu á HSS. Hann hefur síðustu ár starfað í Vestmannaeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar