Erna Rós Aðalsteinsdóttir

Erna Rós Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég er sjúk í gróður og steina - og náttúruna almennt. Svo hef ég gaman af því að skrifa og taka myndir," segir Erna Rós Aðalsteinsdóttir, þrítugur Ólafsvíkingur, sem hafið hefur útgáfu á nýju tímariti um garða og fleira, Grænt og grípandi. MYNDATEXTI: Erna Rós Aðalsteinsdóttir gefur út tímaritið Grænt og grípandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar