Jón Víðis Jakobsson

Eyþór

Jón Víðis Jakobsson

Kaupa Í körfu

Jón Víðis Jakobsson er töframaður af lífi og sál. Hann uppgötvaði töfrafærni sína þegar systir hans gaf honum töframannasett í jólagjöf fyrir nokkrum árum. MYNDATEXTI: Jón töframaður galdrar fram munstur spilsins, sem drengurinn dró úr spilastokki, áprentað á silkiklút úr töfradósinni. Og ánægjan í andliti drengsins leynir sér ekki, enda segir Jón eitt það skemmtilegasta að geta komið fólki á óvart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar