Pablo Castellanos
Kaupa Í körfu
Fæstir búast við því að argentínskur kokkur eldi ofan í veiðimenn sem dvelja í veiðihúsinu Laxahvammi við Miðfjarðará en svo er það víst. Pablo Castellanos kom til landsins fyrir rúmum mánuði og hefur eldað ofan í veiðimenn síðan. Ég er frá borginni Comodoro Rivadavia sem er í suðurhluta Argentínu. En ég hef búið í Evrópu síðustu sex ár og unnið á mismunandi veitingastöðum á Spáni en líka í Frakklandi og í Danmörku," segir Pablo. Ástæða þess að hann kom hingað til lands var að argentínskur vinur hans, sem er leiðsögumaður fyrir veiðimenn, spurðist fyrir um vinnu handa honum hér á landi í gegnum sitt eigið starf. MYNDATEXTI: Pablo brýnir hnífinn og býr sig undir að elda fyrir hungraða veiðimenn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir