Netaviðgerðir

Kristján Kristjánsson

Netaviðgerðir

Kaupa Í körfu

ÞAU sátu sunnan við hús, hlýddu á djass í útvarpinu og skáru af þorskanetum, hjónin Jón Þorsteinsson og Sigríður Arnþórsdóttir. Unnu af kappi í sólskininu, brakandi þurrki og frúin sýnu léttklæddari en bóndinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar