Dragnót

Alfons Finnsson

Dragnót

Kaupa Í körfu

ÞEIR voru þreyttir en ánægðir, skipverjar á dragnótabátnum Benna Sæm, er þeir voru að landa afla næturinnar. Mokveiði var hjá þeim, eða um 22 tonn af fallegri ýsu sem fékkst út af Sandi. "Það var mokafli um fallaskiptin eftir miðnætti," sagði Pétur Guðmundsson, skipverji á Benna Sæm, "og góð törn hjá okkur." Túrinn tók um sólahring svo nóg hefur verið að gera hjá áhöfninni í aðgerðinni í svona miklu fískeríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar