Fótabað á Seltjarnarnesi

Sverrir Vilhelmsson

Fótabað á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Í veðurblíðunni leita menn ýmissa leiða til að kæla sig. Félagarnir Viggó Kristjánsson og Ingi Þór Ólafsson kældu á sér tærnar í nýju fótlauginni við fjöruborðið á Seltjarnarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar