Nóatún

Þorkell Þorkelsson

Nóatún

Kaupa Í körfu

Verð á öllum helstu neysluvörum heimilanna hefur verið lækkað í verslunum Nóatúns en alls munu um átta hundruð vörutegundir hafa lækkað í verslununum fyrir vikulok. Þetta staðfestir Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns, en hann segir að verðbreytingar hafi átt sér stað í verslununum á hverjum degi undanfarna viku og þær hafi mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum Nóatúns. MYNDATEXTI: Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns, (til hægri) ásamt Guðmundi Júlíussyni verslunarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar