Nýr sýningarsalur hjá Ingvari Helgasyni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýr sýningarsalur hjá Ingvari Helgasyni

Kaupa Í körfu

TEKINN hefur verið í notkun hjá Ingvari Helgasyni ehf. við Sævarhöfða í Reykjavík endurnýjaður sýningarsalur fyrir sölu nýrra bíla og um leið var breytt skipulagi í bílasölunni. Nú fer sala allra nýrra bíla sem fyrirtækið hefur umboð fyrir fram í einum og sama salnum, þ.e. bíla frá Subaru, Nissan, Opel, Saab, Isuzu, Chevrolet og Cadillac en hvert merki hefur sinn stað í salnum. MYNDATEXTI: Agnes Ósk Sigmundardóttir, markaðsráðgjafi hjá Ingvari Helgasyni, er hér við stýrið á Opel Astra Caravan, sportbíl með tveggja lítra vél.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar