Kabarett
Kaupa Í körfu
Á meðan Weimar-lýðveldið tórði frá 1918 til 1933 var Berlín kraumandi nornapottur öfga á sviði menningar, fræða, stjórnmála, tekjuskiptingar og kynferðismála. Óreiðan var í senn skapandi og skelfileg, heillandi og sjúk. Gamla bíó, nú Íslenska óperan, er í raun næstum fullkomin umgjörð um söngleikinn Kabarett. Húsið fagnar áttræðisafmæli á næsta ári og er því frá sama tímaskeiði og Kabarett gerist. MYNDATEXTI: Sally Bowles ( Þórunn Lárusdóttir ) er bresk millistéttarstúlka sem slæðst hefur til Berlínar í leit að frægð og frama. Höfundur persónunnar sagði hana hafa unnið að því að hörðum höndum að verða að gálu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir