Þorgils Helgason

Einar Falur Ingólfsson

Þorgils Helgason

Kaupa Í körfu

Veiðimaðurinn sem veitt er með að þessu sinni, Þorgils Helgason, er átján ára Kvennaskólanemi. Þorgils hefur um árabil leikið knattspyrnu með yngri flokkum KR en annað áhugamál hans er allt sem viðkemur veiði - hann segist án hvorugs geta verið. Fjölskylda Þorgils á hús á bökkum Flekkudalsár á Fellströnd og þar hefur hann öðlast þroska sem laxveiðimaður í fremstu röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar