Emilíana Torrini

Jim Smart

Emilíana Torrini

Kaupa Í körfu

Á fimmtudaginn tók söngkonan Emilíana Torrini við gullplötu í útgáfufyrirtækinu 12 tónum. Tilefnið var að plata hennar, Fisherman's Woman, eða Sjómannskonan, hefur selst í um 6.700 ein-tökum frá því hún kom út í byrjun árs. MYNDATEXTI. Emilíana tekur við gull-plötunni ásamt kærasta sínum og umboðsmanni Jamie Cruisey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar