Ný debetkort

Eyþór Árnason

Ný debetkort

Kaupa Í körfu

Landsbankinn og Íslandsbanki bjóða nú upp á persónugerð greiðslukort. Í því felst að viðskiptavinir geta hannað sjálfir útlit kortanna, ráðið lit þeirra og skreytt með myndum úr eigin safni eða myndbanka, sem bankarnir bjóða upp á. Birgitta Haukdal veitti fyrsta kortinu viðtöku í Íslandsbanka við Kirkjusand í gær. Mynd af Birgittu verður í myndabankanum á XY-vefnum og segir Pétur að búast megi við að margir aðdáendur söngkonunnar muni nýta sér myndina í persónugerðu kortin sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar