Klifrað í Hljómskálagarðinum

Þorkell Þorkelsson

Klifrað í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Hún Patritca Achorowska, 8 ára klifurkappi, var á ferð í Hljómskálagarðinum með fjölskyldu sinni í góða veðrinu á föstudag. Patritca stóðst ekki mátið að príla í klifurgrindinni og tókst á endanum að ná hæstu hæðum. En eins og vill verða hjá fullorðna fólkinu reyndist einmanalegt á toppnum svo hún var ekki lengi að vippa sér aftur niður á jörð í faðm fjölskyldunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar