Bryndís Bolla textílhönnuður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bryndís Bolla textílhönnuður

Kaupa Í körfu

Bryndís Bolla textílhönnuður býr til lampa af öllum stærðum og gerðum úr þæfðri ull. Hún vinnur ullina sjálf og getur þannig stýrt því hversu þunnt og þykkt efnið endar, allt eftir því hversu mikill ljósgjafinn á að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar