Sólskoðun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólskoðun

Kaupa Í körfu

Er í alvörunni eitthvað til sem heitir sólskoðun - er ekki stórhættulegt að rýna í sólina? Jú, án viðeigandi ráðstafana getur það valdið óbætanlegum skaða en með réttum búnaði er sólskoðun hin besta skemmtun. MYNDATEXTI: Sverrir Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason með sólskinsbros á vör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar