Hestar

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar

Kaupa Í körfu

Fullyrða má að langstærsti hópur hestamanna séu þeir sem hafa hestamennsku sem áhugamál. Flestir taka hestana á hús á bilinu desember til febrúar. Eftir að hestarnir hafa heyjast, þ.e. vanist því að vera á gjöf í stað þess að bíta gras eða sinu úti í haga, eru þeir járnaðir. Smám saman er svo farið að fara í útreiðartúra sem oftast lengjast eftir því sem hesturinn kemst í betri þjálfun. Hinn dæmigerði hestamaður annaðhvort keyrir með hestana á flutningabíl eða kerru í sumarhagana eða fer í "sleppitúr". Þá er farið ríðandi með hrossin í sumarhagana, oftast á bilinu 1.-15. júní, eftir því hvernig ástand gróðurs er. Mörgum eru þessar fyrstu hestaferðir ársins mikið tilhlökkunarefni. MYNDATEXTI Andreas yngri, Unnur, Sigrún Edda, Gísli, Helgi Hrafn og Jón Bragi með Perlu 22 vetra ferðagarp

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar