Hestar
Kaupa Í körfu
Fullyrða má að langstærsti hópur hestamanna séu þeir sem hafa hestamennsku sem áhugamál. Flestir taka hestana á hús á bilinu desember til febrúar. Eftir að hestarnir hafa heyjast, þ.e. vanist því að vera á gjöf í stað þess að bíta gras eða sinu úti í haga, eru þeir járnaðir. Smám saman er svo farið að fara í útreiðartúra sem oftast lengjast eftir því sem hesturinn kemst í betri þjálfun. Hinn dæmigerði hestamaður annaðhvort keyrir með hestana á flutningabíl eða kerru í sumarhagana eða fer í "sleppitúr". Þá er farið ríðandi með hrossin í sumarhagana, oftast á bilinu 1.-15. júní, eftir því hvernig ástand gróðurs er. Mörgum eru þessar fyrstu hestaferðir ársins mikið tilhlökkunarefni. MYNDATEXTI Allir sinna sínu í hestaferðinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir