Upptaka á Jólaleikriti stöðvar 2

Eyþór Árnason

Upptaka á Jólaleikriti stöðvar 2

Kaupa Í körfu

Þó Jóladagatal séu trúlega ekki ofarlega í hugum fólks í sumarblíðunni þessa dagana eru þó nokkrir sem eru farnir að huga að undirbúningi þeirra. Nú standa yfir upptökur á jóladagatali Stöðvar 2 sem sýnt verður fyrstu 24 dagana í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 sýnir innlent jóladagatal en það eru fyrirtækin ILM-Film og Base Camp sem framleiða dagatalið sem ber heitið Galdrabókin. MYNDATEXTI: Aðalsöguhetjur Galdrabókarinnar lenda í ýmsum ævintýrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar