Fataskápur Fríðu

Fataskápur Fríðu

Kaupa Í körfu

Fríða Eyjólfsdóttir sem rak tískuverslunina Skemmuna á Sauðárkróki opnar fataskápinn Það er rosalegt hvað ég get verið pjöttuð, ég er bráðum níræð en samt er ég alveg eins og þegar ég var sautján," segir Málfríður Eyjólfsdóttir eða Fríða eins og hún er alltaf kölluð. "Ég hef bara ekkert þroskast," segir hún og hlær. MYNDATEXTI: Bráðum níræð og ennþá rosalega pjöttuð að eigin sögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar