Emilíana Torrini

Þorkell Þorkelsson

Emilíana Torrini

Kaupa Í körfu

Söngkonan Emilíana Torrini hélt tónleika fyrir fullu húsi á skemmtistaðnum Nasa síðastliðið fimmtudagskvöld. Tónleikarnir voru þeir fyrstu af fimm sem söngkonan heldur hér á landi á viku tímabili. MYNDATEXTI: Emilíana Torrini söng af mikilli innlifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar