Brennisteinsnám endurvakið
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Það var óvenjuleg sjón sem blasti við þeim sem voru á útsýnisgöngu á Námafjalli á laugardag. Ekki varð betur séð en fjórtándu aldar fólk væri þar við brennisteinsnám í sólskininu. Að vísu var þarna á ferð hópur frá Danmörku sem er að viða að sér efni í heimildamynd um brennisteinsnám á fyrri tíð. Þau höfðu fengið heimild til að taka slurk af brennisteini á námasvæði Námafjalls og munu flytja með sér að Gásum, en þar er ætlunin að hreinsa brennisteininn samkvæmt fornum aðferðum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir