Gott veður

Sigurður Sigmundsson

Gott veður

Kaupa Í körfu

VEÐRIÐ lék við landsmenn víða um helgina og á óopinberum mælum við Flúðir komst hitinn á laugardag í 26 gráður. Yfirfullt var á tjaldstæðunum á Flúðum, í Laugarási og Árnesi og hótelhaldarar við Geysi, Brattholt og Flúðum láta vel af gestagangi í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar