Rekaviður
Kaupa Í körfu
Minna rekur nú af viði en gerði á árum áður. Þá þótti góð rekafjara gulls ígildi. Einnig hefur dregið úr nytjum á rekaviði í áranna rás. Rekaviðurinn hefur víða verið notaður, m.a. í girðingarstaura og til húsbygginga. Enn má víða sjá rekaviðarhlaða á fjörukömbum þegar ekið er norður Strandir. Borgarbörnum þykir sumum gaman að stökkva yfir rekaviðardrumbana, sem skreyta landslagið með sérkennilegum hætti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir