Drangsnes

Þorkell Þorkelsson

Drangsnes

Kaupa Í körfu

Drangsnes við Steingrímsfjörð er vinalegt lítið sjávarþorp í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Þeir sem aka vestur á firði og fara um Steingrímsfjörðinn sjá byggðina kúra hinum megin fjarðarins og Grímsey fyrir utan. MYNDATEXTI: Drangsnesingar hafa reist nýja og glæsilega sundlaug sem tekin var í notkun fyrr í þessum mánuði. Vinkonurnar Valgerður Guðjónsdóttir og Agnes Sif Birgisdóttir nutu lífsins ásamt fleirum í nýju lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar