Drangsnes
Kaupa Í körfu
Drangsnes við Steingrímsfjörð er vinalegt lítið sjávarþorp í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Þeir sem aka vestur á firði og fara um Steingrímsfjörðinn sjá byggðina kúra hinum megin fjarðarins og Grímsey fyrir utan. MYNDATEXTI: Róbert Guðjónsson, 9 ára, kom íklæddur bláum pottsloppi og gúmmístígvélum og skellti sér í bað í fyrrum fiskeldiskari sem stendur ásamt tveimur heitum pottum við sjávarsíðuna á Drangsnesi. Íbúarnir fara gjarnan í pottana á kvöldin og um helgar, spjalla saman og eiga notalegar stundir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir