Gamlabúð

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Gamlabúð

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | Systurnar Ingibjörg og Ásta Halla Ólafsdætur hafa ekki verið með hendurnar í vösunum síðasta árið. Þær festu kaup á elsta húsinu á Hvolsvelli, gamla kaupfélaginu, gerðu það upp og opnuðu þar verslun og hárgreiðslustofu sem þær kalla Gömlu búðina. MYNDATEXTI: Í búðinni Systurnar Ingibjörg og Ásta Halla Ólafsdætur hafa opnað verslun á Hvolsvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar