Landsmót skáta við Úlfljótsvatn
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ voru brosandi andlit hvert sem litið var," segir Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, mótsstjóri Landsmót skáta, um hápunkt mótsins sl. laugardag þegar hátt í átta þúsund manns komu í heimsókn og kynntu sér starfsemi búðanna. Skátafélögin buðu gestum og gangandi upp á þrautir, leiki eða annars konar glens auk þess sem fólk gat kynnt sér orkuþorpið en orka jarðar er þema mótsins. MYNDATEXTI: Orka jarðar er þema skátamótsins að þessu sinni. Ungi pilturinn á myndinni virðist þó hafa látið sér nægja að nýta eigin orku til að komast leiðar sinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir