Ske tónleikar

Ske tónleikar

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ske hélt tónleika í Galleríi Humar og frægð við Laugaveg á laugardag HLJÓMSVEITIN Ske hélt tónleika í Gallerí Humar og frægð, plötubúð Smekkleysu, á laugardag og mættu fjölmargir aðdáendur sveitarinnar til að berja hana augum, en hún hefur notið nokkurrar velgengni undanfarin ár. MYNDATEXTI: Dagur B. Eggertsson ásamt dóttur sinni Ragnheiði Huldu. Ekki var annað á þeim að skilja en að þau feðginin kynnu vel að meta tónlistina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar