Drangsnes

Þorkell Þorkelsson

Drangsnes

Kaupa Í körfu

Sameining sveitarfélaga Drangsnes við Steingrímsfjörð er vinalegt lítið sjávarþorp í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Þeir sem aka vestur á firði og fara um Steingrímsfjörðinn sjá byggðina kúra hinum megin fjarðarins og Grímsey fyrir utan...Við hófum ferðina um Drangsnes á að heimsækja samkomuhúsið Baldur. Blaðamanni varð á að nefna það félagsheimili, en Jenný Jensdóttir oddviti leiðrétti það og lagði áherslu á að húsið væri nefnt samkomuhús. MYNDATEXTI: Jenný Jensdóttir oddviti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar