Strætó nýtt leiðarkerfi

Sverrir Vilhelmsson

Strætó nýtt leiðarkerfi

Kaupa Í körfu

Getið þið ekki auglýst eftir leið 14?" sagði eldri kona við blaðakonu og ljósmyndara Morgunblaðsins á Hlemmi í gær. Konan sagðist hafa beðið lengi eftir vagninum en að hennar sögn tekur það hana helmingi lengri tíma en áður að komast leiðar sinnar. Nýtt leiðakerfi Strætó bs. tók gildi sl. laugardag en í gær reyndi fyrst raunverulega á það enda um virkan dag að ræða. MYNDATEXTI: Einhverjir farþegar lentu í vandræðum með að komast leiðar sinnar með strætó í gær en aðrir voru afslappaðir inni í vögnunum og greinilega vissir um hvert skyldi haldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar