Saga bókbands á Íslandi

Eyþór Árnason

Saga bókbands á Íslandi

Kaupa Í körfu

Í Þjóðmenningarhúsinu stendur nú yfir sýningin Norrænt bókband. Á sýningunni getur að líta 81 verk eftir jafnmarga bókbindara en um er að ræða sýningu sem ferðast um Norðurlöndin. MYNDATEXTI: Af sýningunni Norrænt bókband í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar