Slippurinn í Reykjanesbæ

Eyþór Árnason

Slippurinn í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Sá tími sem tekur að fá atvinnuleyfi og dvalarleyfi fyrir erlenda starfsmenn hér á landi er of langur fyrir mörg fyrirtæki sem þurfa að taka að sér verkefni með stuttum fyrirvara og þau eru því í raun knúin til að nýta sér þjónustu starfsmannaleigna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar