Skóvinnustofa Hafþórs

Sverrir Vilhelmsson

Skóvinnustofa Hafþórs

Kaupa Í körfu

Í litlum kjallara í Garðastræti stendur Skóvinnustofa Hafþórs. Hún hefur verið þar í 33 ár og er ekki að fara neitt. Þar er að finna elsta starfandi meistara greinarinnar, Hafþór Edmond Byrd, ásamt þeim yngsta, Loga Arnari Sveinssyni. Hafþór og Logi virðast bestu mátar og eru alltaf til í ný verkefni. MYNDATEXTI: Bomsur Bobby Fischers komnar inn á borð til Hafþórs og Loga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar