Snoop Dogg

Árni Torfason

Snoop Dogg

Kaupa Í körfu

Þó að mörgum þyki Snoop Dogg dónalegur er ekki dónalegt að eiga hann fyrir Íslandsvin. Snoop hélt frábæra tónleika í Egilshöll á dögunum og voru flestir tónleikagestir sammála um að þar væri einn besti rappari sögunnar á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar