Leirbað í heilsuhælinu í Hveragerði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leirbað í heilsuhælinu í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Heilsu- og leirböð hafa alltaf verið í öndvegi í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Djúpur hiti í leirbaði slakar á vöðvum og linar verki í stoðkerfi. Leirinn er sagður hafa góð áhrif á gigt, vöðvabólgu, streitu, psoriasis og önnur húðvandamál. Gestir eru 15 mínútur í leirnum og 20 mínútur í slökun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar