Bátarnir skveraðir á hafnargarðinum

Hafþór Hreiðarsson

Bátarnir skveraðir á hafnargarðinum

Kaupa Í körfu

Nú er fremur rólegt yfir útgerðinni hjá flestum, nema dagabátunum, sem keppast við að nýta daga sína. Kvótabátarnir eru margir búnir með veiðiheimildir sínar og því nota eigendur þeirra tímann til að dytta að bátunum og gera þá klára fyrir nýtt kvótaár. Hér eru Húsvíkingar að skvera sína báta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar