Grillað með Sigga P

Sigurjón Guðjónsson

Grillað með Sigga P

Kaupa Í körfu

Jæja, nú skal tekin til athugunar eldamennska útilegunnar. Næringarríkt fóður er undirstaðan í góðri útilegu enda byggir oft 3 daga útilega á stanslausri orkueyðslu dag sem nótt. Einnig er gott fyrir meltingarveginn að vera með eitthvað annað en bara bjór og brennivín í vinnslu þannig að ekki þarf að undirstrika frekar mikilvægi góðrar næringar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar