Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

"Hér er af nógu að taka, sama hvar komið er að hyljum, alls staðar er fiskur," sagði André Eyjólfsson, leiðsögumaður við Þverá og Kjarrá, í gærmorgun, þar sem hann var við leiðsögn við Þverá. MYNDATEXTI: Magnús Gunnarsson snarar laxi á land úr Leirvogsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar